Skip to product information
1 of 1

Yin Yoga & Tónheilun Námskeið

Yin Yoga & Tónheilun Námskeið

Yin Yoga & Tónheilun – 6 vikna ferðalag

Ein kvöldstund í viku.
90 mínútur af kyrrð, slökun og endurhleðslu.

Leyfðu þér að hægja á og tengjast sjálfri/um þér í
Yin Yoga sem mýkir líkama og róar hugann.
Eftir yogað tekur við tónheilun með Tibet-skálum og gongi, þar sem hljóðbylgjurnar smjúga um líkamann, róa taugakerfið og leiða þig inn í djúpa slökun og jafnvægi.

Þetta 6 vikna ferðalag er hannað til að losa spennu, endurhlaða orkuna og skapa rými fyrir kyrrð og næringu innra með þér.

Þú þarft ekkert að gera – aðeins að mæta, anda og slaka á.

Næstu námskeið:

  • 5. Nóvember kl 19:30

Kennt á Miðvikudögum.

 

Staðsetning:
Námskeið fara fram í Hátúni 6B 

Regular price 24.000 ISK
Regular price Sale price 24.000 ISK
Sale Ekki í boði / Fullbókað

13 laus pláss

Tímasetningar

Staðsetning

Staðseting Svövuhús

View full details

Hæ ég heitir Ingunn & er þjálfari hjá Lotus Þjálfun.

Er með yfir 20 ára reynslu og menntun á sviði þjálfunar og verkjameðferða.

Ég get hjálpað þér að ná þínum markmiðum og verða verkjalaus. Býð upp á hóp- og einkatíma.

Hafa samband