Skip to product information
1 of 1

Helgar Námskeið – Kyrrð, Sweat, yoga öndun og tónheilun

Helgar Námskeið – Kyrrð, Sweat, yoga öndun og tónheilun

Helgin er tileinkuð tengingu, losun og endurnæringu – ferðalag inn á við þar sem við mýkjum líkama, hug og hjarta með jóga, öndun, sweat og tónheilun.

Föstudagskvöld

Mæting kl 17:00 Lýkur 22:30 

 Opnun og hreinsun

Komum saman í ró og tengingu

Sweat Logde

Helgisiður  sem hreinsar og opnar fyrir orku. 

Matur 

Tónheilun – mjúk og nærandi leið til að stilla líkama og sál

 

Laugardagur

Mæting kl 10:00 lýkur kl 20:00

Yoga Flæði, djúpslökun og umbreyting

Öndun – tenging og losun

Hádegismatur – nærandi og heimilislegur

Sweat – dýpri hreinsun og sameiginlegt ferðaralag

Kvöldmatur

Tónheilun – friðsæl lokaathöfn dagsins

 

Sunnudagur

Mæting kl 10:00- 15:00

Létt flæði og þakklæti

Yoga flæði – vökvum líkama og lífsorku

Öndun- tenging og losun 

Tónheilun – endurhleðsla og innsiglun helgarinnar

Heimferð í ró og þakklæti

 

Helgin leiðir þig inn í kyrrð, næringu og tengingu – við sjálfan þig og náttúruna.

 

📍 Staðsetning: Býli Andans 

 📅 Dagsetning:  12-14 Desember 

🕒 Mæting 12.12 milli 17-18

💰 Verð: 45.900

 

Greiðsla

Hægt er að hafa samband til að fá að skipta greiðslum 

 

 Leiðbeinendur 

Helgi Há

Ingunn Ragna 

Maggý Mýrdal

 

Regular price 45.900 ISK
Regular price Sale price 45.900 ISK
Sale Ekki í boði / Fullbókað

10 laus pláss

Tímasetning
View full details

Hæ ég heitir Ingunn & er þjálfari hjá Lotus Þjálfun.

Er með yfir 20 ára reynslu og menntun á sviði þjálfunar og verkjameðferða.

Ég get hjálpað þér að ná þínum markmiðum og verða verkjalaus. Býð upp á hóp- og einkatíma.

Hafa samband