Tónheilun Tímar
Tónheilun Tímar
Tónlist sálarinnar endurkastast og heyrist í alheiminum.
Að spila á söngskál hvetur heilann til að fara í meðvitað slökunarástand kallað ALPHA & THETA sem stuðlar að almennu heilbrigði, kemur jafnvægi á orkuflæði líkamans ásamt þvi að draga úr kvíða og bætir svefninn.
Hljóðheilun - Orkudans alheimsins
Allt í alheiminum, þar með taldar hugsanir okkar og langanir titra á ákveðnum tíðnisviðum.
Hljóðheilun með sínum tæru tónum og takti stillir þessa tíðni.
Þegar þú kafar inn í lækningahljóð, líkt hljóð söngskálana samstillir þú þig við tíðnisvið alheimsins.
Hljóðlækningar hjálpa þér að slaka á og endurstilla orkuflæðið.
Þetta er eins og að stilla útvarp á fullkomna stöð.
Heyrðu það. Finndu það. Upplifðu það.
Í þessum tíma förum við í ferðalag með tærum hjómum söngskálana.
Söngskálarnar eru stilltar inn á orkustöðvarnar og veita því hina fullkomnu slökun., og oft úrvinnslu á verkjum og tilfinningum.
Þetta er einstök upplifun.
Ingunn hefur lokið námskeiðum hjá
Tibetan singing bowl therapy
hjá Harmonic sounds
Energy healing
Hjá Heal singing bowl academy
Gong grunnur
Hjá Arnbjörgu Konráðsdóttur
Staðsetning
Hátún 6.B
Tíminn er 60
10 laus pláss
Couldn't load pickup availability


Hæ ég heitir Ingunn & er þjálfari hjá Lotus Þjálfun.
Er með yfir 20 ára reynslu og menntun á sviði þjálfunar og verkjameðferða.
Ég get hjálpað þér að ná þínum markmiðum og verða verkjalaus. Býð upp á hóp- og einkatíma.