Hreyfiflæði & bandvefslosun - Námskeið
Hreyfiflæði & bandvefslosun - Námskeið
Heilsubætandi námskeið sem hentar öllum sem vilja nýta sér fjölbreyttar aðferðir til að bæta heilsu sína. Á þessu námskeiði notast ég við Yoga flæði, Yin yoga, djúpvefs teygjur, hreyfiflæðisæfingar, bandvefslosun með boltum og rúllum og léttar styrktaræfingar. Eins notum við öndunar æfingar og slökun sem róar taugakerfið.
Ávinningur af námskeiði
- Létta á verkjum
- Losa um spennu
- Mýkja vöðva
- Draga úr bólgum
- Betrumbæta hreyfigetu
- Örva blóðflæði
- Losa um spennu
- Örva sogæðakerfi
Næstu námskeið:
23.September
Þriðjudagar og fimmtudagar kl 19:15
2x vikur 4. vikur
Kennt er á mánudögum, miðvikudögum
Staðsetning:
Námskeið fara fram í Hátúni 6B
9 laus pláss
Couldn't load pickup availability


Hæ ég heitir Ingunn & er þjálfari hjá Lotus Þjálfun.
Er með yfir 20 ára reynslu og menntun á sviði þjálfunar og verkjameðferða.
Ég get hjálpað þér að ná þínum markmiðum og verða verkjalaus. Býð upp á hóp- og einkatíma.